ISUZU D-MAX ER EINN HAGKVÆMASTI OG STERKASTI PALLBÍLLINN Í SÍNUM FLOKKI

Það þarf ekki að segja eða sannfæra þá sem þekkja D-Max um þá endingu og áreiðanleika sem þessi einstaki pallbíll hefur. D-Max pallbílarnir eru hagkvæmir og áreiðanlegir í rekstri vegna lágrar bilanatíðni og hagkvæmri eldsneytisnotkun. Isuzu D-Max er í sérflokki hvað varðar dráttargetu því hann getur dregið allt að 3500 kg.

BEINSKIPTUR

D-MAX BASIC

Verð frá

Kr. 

5090000

BASIC

Grunnútgáfan af D-MAX. Vinnuþjarkur fyrir vinnandi menn.

BASIC
Helsti staðalbúnaður í BASIC útgáfu
 • ABS hemlakerfi með hemlaaðstoð
 • EBD hemlajöfnun
 • TCS spólvörn
 • ESC skriðvörn
 • HSA aðstoð við að taka af stað í brekku
 • Brekkuvörn með hraðastillingu
 • 6 SRS öryggisloftpúðar
 • Aðfellanlegir speglar
 • LED dagljós
 • Aurhlífar
 • Veltistýri/vökvastýri
 • Útvarp
 • 2 hátalarar
 • 16“ stálfelgur
 • Loftkæling AC
 • 2x 12 v raftengi
 • Rafstýrt hátt og lágt drif
 • Höfuðpúðar í aftursæti
 • Rafdrifnar rúður
SJÁ ALLAN STAÐALBÚNAÐ
SJÁLFSKIPTUR

D-MAX PRO

Verð frá

Kr. 

5990000

PRO

Millibúnaðarstig af D-MAX. Vinnuþjarkur fyrir þá sem vilja aðeins meiri þægindi.

PRO
Staðalbúnaður aukalega við Basic útgáfu
 • Þokuljós að framan
 • 18“ álfelgur
 • Aksturstölva
 • Hitamælir
 • Spegill í sólskyggni
 • Samlitaður framstuðari
 • Rafdrifnir, upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar
 • Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
 • Hraðastillir (Cruise Control)
 • AUX, USB og Bluetooth tengimöguleikar
 • 6 hátalarar
 • Leðurstýri
SJÁ ALLAN STAÐALBÚNAÐ
SJÁLFSKIPTUR

D-MAX LUX

Verð frá

Kr. 

6290000

LUX

Best útbúnni D-MAX. Vinnuþjarkur hlaðinn aukabúnaði

LUX
Staðalbúnaður aukalega við Pro útgáfu
 • ‍8“ upplýsingaskjár
 • Bakkmyndavél
 • 8 hátalarar
 • Sjálfvirk tölvustýrð miðstöð
 • Lykillaust aðgengi og ræsing
 • Aðgerðarhnappar í stýri
 • Rafdrifið bílstjórasæti
 • Hiti í framsætum
 • Leðursæti
 • Stigbretti
 • Króm hliðarspeglar og hurðarhúnar
 • Stefnuljós í hliðarspeglum
SJÁ ALLAN STAÐALBÚNAÐ
VÉL

1.9 L Dísil

DRÁTTARGETA MEÐ HEMLUM

3500 KG

HÁMARKS AFL

164  

HÁMARKS TOG

360 Nm

ÍTARUPPLÝSINGAR

Lengd MM
5295
Breidd MM
1860
Hæð MM
1795
Fríhæð framöxuls MM
905
FRÍHÆÐ afturÖXULS MM
1295
Hjólhaf MM
3095
Hæð undir lægsta punkt mm
235
Sporvídd (framan og aftan) MM
1570
FLÁI AÐ FRAMAN
30.0°
FLÁI AÐ aftan
22°
TURNING ANGLE
12.2
DRÁTTARGETA ÁN HEMLA
750
DRÁTTARGETA MEÐ HEMLUM
3500
Eiginþyngd kg
1944
Burðargeta KG
1106

AUKAHLUTIR

Veldu útgáfu
Veldu útgáfu
HEILDARVERÐ MEÐ AUKAHLUTUM

KR.

4.990.000

PANTA